Sigurður Ari Stefánsson skoraði 8 mörk fyrir Elverum í 30:28-sigri liðsins s.l. miðvikudag gegn Sandefjord á útivelli. Þetta var síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik fyrir Evrópumeistaramót landsliða sem hefst í Noregi í janúar. Elverum er í 5. sæti deildarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst