Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra, formaður Framsóknarflokksins og annar maður á lista Framsóknar í Suðurkjördæmi heldur sæti sínu á Alþingi, þvert á kannanir. Þetta var ljóst eftir að lokatölur komu úr Suðvesturkjördæmi í hádeginu. Fer hann inn sem jöfnunarþingmaður og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins er dottin út.
Endanleg niðurstaða kosninganna í Suðurkjördæmi er:
Kjördæmakjörnir
· Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F)
· Guðrún Hafsteinsdóttir (D)
· Víðir Reynisson (S)
· Karl Gauti Hjaltason (M)
· Halla Hrund Logadóttir (B)
· Guðbrandur Einarsson (C)
· Sigurður Helgi Pálmason (F)
· Vilhjálmur Árnason (D)
· Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S)
Uppbótar [Meira]
· Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
Heiðbrá Ólafsdóttir (M) var inni fram að síðustu tölum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst