Sigurður með 3000 tonn af Kolmuna
22. janúar, 2016
Egill Egilsson tók þess mynd af Sigurði VE 15 þegar hann kom til hafnar í Vestmannaeyjum í gær. Sigurður var með 3000 tonn af Kolmuna sem er sennilega stærsti kolmunnafarmur hjá íslensku skipi. Veiddist Kolmunin suður af Færeyjum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst