Sigurður tapaði bikarúrslitaleik
30. desember, 2012
Sigurður Ari Stefánsson og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Elverum urðu að sætta sig við tap fyrir Fyllingen, 22:19, í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag. Að venju fór úrslitaleikurinn fram í Oslo Spektrum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst