Sigurjón og Sæþór Ingi á toppnum
á Skákþingi Vestmannaeyja 2025
26. febrúar, 2025
Skak Kennsla Tv Ads
Frá skákkennslu ungmenna í TV.

Skákþing Vestmannaeyja 2025 hófst 2. febrúar í skákheimili TV við Heiðarveg og eru keppendur 10 talsins. Tefldar verða níu umferðir, 60 mín. tímamörk á keppenda + 30 sek, á leik. Hver skák tekur yfirleitt 2-3 klst.

Nú er að mestu lokið við sjö umferðir af níu og eru nú efstir, Sigurjón Þorkelsson, margfaldur Vestmannaeyjameistari og Sæþór Ingi Sæmundarson, 17 ára, með fullt hús eða 6 vinninga úr jafnmörgum skákum. Þeir tefla innbyrðis á morgun 27. febrúar kl. 19.30 og getur orðið ein úrslitaskákin á mótinu. Þar á eftir koma Hallgrímur Steinsson með 4 vinninga og Arnar Bogi Andersen 15 ára er með 3,5 vinninga.

Sæþór Ingi og Arnar Bogi hafa sannarlega sett sinn svip á mótið og árangur þeirra í samræmið við það. Aðrir keppendur koma þar á eftir í nokkuð þéttum hnapp. Skákþinginu lýkur fimmtudaginn 6. mars nk.

Skákkennsla ungmenna í GRV á vegum Taflfélags Vm. á vorönn 2025 hófst í lok janúar og stendur fram á vor. Skákkennslan fer fram á mánudögum kl. 17.30-18.30 í skákheimili TV að Heiðarvegi og eru nýir nemendur velkomnir. Ekkert þáttökugjald en Vinnslustöðin hefur styrkt skákkennslu TV fyrir ungmenni nokkur undanfarin ár. Skákkennari er Sæmundur Einarsson, skákdómari en hann er einnig keppandi og skákstjóri á Skákþingi Vm.

Íslandsmót skákfélaga 2024-2025 síðari hluti fer fram í Rimaskóla í Reykjavík 27. febrúar til 2. mars nk. Keppni í sex liða úrvaldsdeild fimm umferðir með átta manna sveitum hefst 27. febrúar og þar er a) sveit TV meðal keppenda. Keppni í 1-4 deild, þrjár umferðir fer fram um helgina 1.-2. mars nk. TV er með sex manna b) sveit í 3ju deild og aðra sex manna c) sveit í fjórðu deild.

Auk þess koma nokkrir varamenn TV við sögu og munu tæplega 30 félagsmenn í TV tefla á mótinu. Í þessum hópi eru keppendur , félagar í TV ýmist búsettir í Eyjum, eða uppi á landi auk tveggja danskra alþjóðlegra skákmeistara sem eru feðgar og tefla í úrvalsdeild fyrir Taflfélag Vm. Alls eru keppendur sem kom við sögu á Íslandsmóti skákfélaga 350-400.

Það er heilmikið verkefni að halda úti þremur skáksveitum, samkeppni mikil milli skákfélaga og skáksveitir sem enda í neðsta sæti falla milli deilda. Liðstjórar TV eru Þorsteinn Þorsteinsson í úrvalsdeild,. Hallgrímur Steinsson í 3ju deild og Ólafur Hermannsson í 4. deild, segir í frétt frá TV.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst