Sigursteinn nýr viðskiptastjóri fyrirtækja
23. desember, 2014
Sigursteinn Bjarni Leifsson, er nýr viðskiptastjóri fyrirtækja í útibúi Íslandsbanka í Vestmannaeyjum. �?ettur kemur fram í frétt frá bankanum.
�?ar segir að Sigursteinn sé með BS í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Starfaði nú síðast sem fjármálastjóri hjá Miðstöðinni ehf. Vestmannaeyjum. �?ar á undan við bókhald, skrifstofustörf og sjómennsku. Sigursteinn starfaði hjá SPRON 1995-1998 og áður sem sumarstarfsmaður með námi hjá Sparisjóði vélstjóra og Sparisjóði Vestmannaeyja.
Sigursteinn Bjarni tekur við af Sigurði Sigurðssyni sem kveður bankann og hefur störf hjá eigin ráðgjafarfyrirtæki.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst