Síldin streymir til Eyja

Huginn VE kom með fyrsta farminn úr norsk-íslensku síldinni þetta árið um kl. 18.00 á mánudaginn. Var hann með um 800 tonn sem fengust fyrir austan land. Stuttu seinna kom Álsey VE með svipaðan afla. Síldinni úr Huginn var landað hjá Vinnslustöðinni þar sem síldin er fryst og úr Álsey hjá Ísfélaginu.

Síðan hafa Suðurey VE og Ísleifur VE landað í vikunni og er verið að vinna síld í bæði hjá Ísfélagi og Vinnslustöð. Gullberg er væntanlegt kl. 18.00 í dag  með um 900 tonn til Vinnslustöðvarinnar þannig að næg vinna er framundan.

Huginn og Álsey nálgast Vestmannaeyjar á mánudaginn.

Mynd – Addi í London.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.