Hljómsveitin Silfur mun trylla lýðinn á Lundanum bæði föstudags- og laugardagskvöld en sveitin hefur komið reglulega til Eyja við góðar undirtektir. Sveitin hefur þegar eignast stóran aðdáendahóp í Eyjum og því má búast við góðri stemmningu á Lundanum um helgina. Fjörið byrjar hins vegar á fimmtudagskvöldinu á fimmtudagsfjörinu með allskonar tilboðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst