Simmi hafði það fyrir sið að slá í markslánna fyrir vítaköst
21. mars, 2010
Í Fréttum í gær, er bráðskemmtilegt viðtal við Sigurð Bragason, fyrirliða handboltaliðs ÍBV. Þar rifjar hann upp handboltaferili sinn, sem spannar 300 leiki með ÍBV frá árinu 1994. Sigurður hefur haldið utan um ýmskonar tölfræði í leikjum liðsins og kemur þar margt fróðlegt fram. Þar fyrir utan er hann bráðskemmtilegur sögumaður og hann segir m.a. frá eftirminnilegasta leikmanninum sem hann hefur leikið með.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst