Hörður �?skarsson sagði í samtali við Fréttir að sameiningin væri einungis til hagræðingar. �?�?að hafa verið tvö félög lengi hjá okkur og þau hafa kannski ekki verið að virka eins vel og við vildum. Okkur finnst það líka vera tímaskekkja að vera með sérstakt kvennafélag og því var ákveðið að fara af stað með hugmyndir um að sameina félögin tvö. Auk þess hafa verið konur í Sjálfstæðisfélaginu og jafnvel í báðum félögum og breytingin því kannski ekki eins mikil.�?
�?á segir Hörður að í prófkjöri Sjálfstæðismanna í haust hafi komið fram hnökrar í félagaskrá Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. �?Með sameiningu fáum við betri yfirsýn yfir okkar félagsmenn en aðalfundur beggja félaga verður í næstu viku og þar mun þetta verða tekið fyrir,�? sagði Hörður og bætti því við að samtals væru félagsmenn nú um 1400 talsins en voru fyrir prófkjörið um 500.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst