Sjö ferðir á dag frá 1. mars

Frá og með 1.mars næstkomandi verða sigldar 7 ferðir daglega til Landeyjahafnar. þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi:

“Fyrirséð endalok heimsfaraldurs sem fylgt hefur rekstri Herjólfs ohf. í í 23 mánuði af þeim 34 sem félagið hefur verið í rekstri ásamt góðri rekstrarniðurstöðu síðasta árs eftir fjárhagslega endurskipulagningu í kjölfarið á nýjum þjónustusamningi við Vegagerðina, gera það að verkum að nú er hægt að auka að nýju við þjónustuna og bæta við ferðum. Frá og með 1.mars næstkomandi verða sigldar 7 ferðir daglega til Landeyjahafnar, allt árið um kring.”

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.