Sjö milljarða króna framkvæmd við Landeyjahöfn í Bakkafjöru hefst í sumar. Áætlað er að Landeyjahöfn ásamt nýrri Vestmannaeyjaferju verði tekin í notkun síðsumars árið 2010.
Ferðatími frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur styttist um eina og hálfa klukkustund. Siglingatíminn styttist mun meira.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst