Sjómannadagsblað Vestmannaeyja komið út

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja er komið út en blaðið hefur fyrir löngu skipað sér fastan sess í hátíðahöldum Sjómannadagsins í Eyjum. Blaðið hefur alltaf verið efnisríkt og fjölbreytt og er engin undantekning á því í ár. Meðal efnis er umfjöllun um heilsuátak áhafnarinnar á Álsey VE og bloggsíður áhafna þar sem rætt er við Gylfa Birgisson, sem kom upp einni fyrstu bloggsíðu skipa hér á landi.

Nýjustu fréttir

Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.