Skál hlýt­ur Bib Gourmand-viður­kenn­ingu frá Michel­in
Gísli Grímsson og Gísli Matthías

Veit­ingastaður­inn Skál í Hlemmi mat­höll fékk hina virtu Bib Gourmand-viður­kenn­ingu frá Michel­in nú í gær. Bib Gourmand-viður­kenn­ing­in er veitt veit­inga­stöðum sem bjóða upp á hágæðamat á sann­gjörnu verði.  Í um­sögn Michel­in seg­ir að Skál sé skemmti­leg­ur lít­ill staður í fyrstu mat­höll Íslend­inga þar sem er hægt að deila nú­tíma­leg­um út­gáf­um af hefðbundn­um ís­lensk­um rétt­um.

Það eru tveir eyjamenn sem eru í eigendateymi Skálar, en það eru félagarnir Gílsi Matth­ías Auðuns­son og Gísli Grímsson. En Gísli Matth­ías er einnig yfirkokkur og einn af eigendum Slippsins í Vestmanneyjum sem einnig hefur fengið margar viðurkenningar erlendis frá.

 

Nýjustu fréttir

Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.