Í dag skaut Ásmundur Pálsson, meindýraeyðir í Vestmannaeyjum mink á hafnarsvæðinu í Eyjum. Þetta er í fyrsta sinn sem minkur er veiddur í Vestmannaeyjum en í haust var sagt frá mink um borð í bátnum Stíganda Ve. Sá stökk út í sjó og náðist ekki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst