Skemmtanahald fór fram með ágætum
1. október, 2012
Vikan var með rólegra móti og engin alvarleg mál sem komu inn á borð lögreglu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum þrátt fyrir fjölda fólks að skemmta sér en m.a. var haldið Lundaball sl. föstudagskvöld sem og lokahóf ÍBV sl. laugardagskvöld. Eitthvað var þó um kvartanir til lögreglu vegna hávaða í heimahúsum en það leystist allt án frekari eftirmála.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst