Skemmtilegt myndband frá hátíðahöldunum í gærkvöld
23. mars, 2013
Eins og fram hefur komið, tóku Eyjamenn á móti bikar fyrir sigurinn í 1. deildinni í gær. Gleðin og fögnuðurinn í kjölfarið var einlægur og skemmtilegur, eins og strákanna var von og vísa. Sighvatur Jónsson var á staðnum og myndaði það sem fyrir augu bar en hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband hans frá sigurhátíð ÍBV.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst