Skemmtilegur íssali
11. júlí, 2014
Facebook er hafsjór af öllu mögulegu. Í yfirferð á þeirri merku síðu fannst þetta skemmtilega myndband af íssala. Hægt er að ímynda sér Magga á Kletti, Bigga í Tvistinum eða Fjólu í Joy leika þetta eftir. Annars þarfnast myndbandið ekki frekari skýringa.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst