Skert öryggi Eyjamanna
28. ágúst, 2013
Það var þungt yfir fólki á starfsmannafundi á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja (HSV) eftir hádegi í gær þar sem Gunnar Kr. Gunnarsson, framkvæmdastjóri tilkynnti að skurðstofunni yrði lokað frá og með 1. október nk. Gunnar sagði að þeim væri nauðugur einn kostur, að skera niður í rekstrinum og þessi leið hefði verið valin. Hinn kosturinn var að loka öldrunarþjónustu og fækka sjúkrarúmum um helming. Hvorugur kosturinn var að hans mati góður.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst