Tveir náungar eru að veiða á bát. Annar mokar upp fiskinum eins hratt og hann getur beitt. Hinn er að verða vitlaus á því að veiða ekki neitt. Hann segir: �??�?g hef stundað veiðar lengur en þú. �?g hef oft veitt mikið. �?g á betri græjur og kasta betur. En þú veiðir allan fiskinn. Hvernig ferðu að þessu?�??
Hinn svarar: �??�?g læt sjötta skilningarvitið ráða.�??
Vinur hans spyr hvernig hann fari að því og hann heldur áfram: �??Ef konan mín liggur á vinstri hliðinni þegar ég fer á fætur, þá veiði ég bakborðsmegin. Ef hún liggur á hægri hliðinni, veiði ég stjórnborðsmegin.�??
�?á spyr hinn: �??En hvað gerirðu ef hún liggur á bakinu?�??
�??�?á fer ég ekki á fætur.�??