Í frétt um þessa kosningu kemur fram : �?Skipulagning utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar á Selfossi var í höndum framsóknarfélaganna í Árborg.�? Vegna þessa vill stjórn Framsóknarfélags Árborgar koma því á framfæri að skipulagning þessi var í höndum kjörstjórnar á vegum Kjördæmissambands Framsóknarfélaga í Suðurkjördæmi en ekki félagsins. Ber því félagið enga ábyrgð á framkvæmd þessari.
F.h Framsóknarfélags Árborgar, Helgi Sigurður Haraldsson formaður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst