Skóladagur GRV í Barnaskólahúsinu í dag
16. maí, 2012
Í dag miðvikudaginn 16. maí milli kl. 17 og 20 bjóðum við alla bæjarbúa velkomna í skólann okkar til að sjá hluta af því sem við erum að fást við alla daga. Stofur nemenda verða opnar gestum og gangandi. Þar eru hluti af verkefnum vetrarins til sýnis og gestir geta látið ljós sitt skína með því að taka þátt í alls konar verkefnum, þrautum og leikjum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst