Skóli og fiskirí
14. maí, 2024
bergey_bergur_op
Myndin er tekin um borð í Berg VE. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Áhafnir Bergs VE og Vestmannaeyjar VE hafa sótt Slysavarnaskóla sjómanna að undanförnu. Áhafnirnar sækja skólann á fimm ára fresti og nú fór kennsla fram í Reykjavík en fyrir fimm árum fór hún fram í Eyjum.

Að lokinni Reykjavíkurdvöl áhafnar Bergs hélt hann til veiða sl. fimmtudag og landaði síðan fullfermi í Eyjum á sunnudaginn. Strax að lokinni löndun var haldið til veiða á ný og reynt við karfa og mun Bergur landa í dag, að því er segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar.

Vestmannaey landaði í Eyjum sl. miðvikudag, hélt á ný til veiða á fimmtudag og landaði á sunnudaginn. Áhöfnin fór síðan til Reykjavíkur og sótti Slysavarnaskólann í gær. Gert er ráð fyrir að Vestmannaey haldi á ný til veiða næstkomandi fimmtudag.

Afli beggja skipa í síðustu veiðiferðum hefur einkum verið ýsa og þorskur en nú á að leggja áherslu á aðrar tegundir.

Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey, er afar ánægður með veruna í Slysavarnaskólanum.” Við þurfum að fara í endurmenntun hvað varðar öryggismálin á fimm ára fresti og það er nauðsynlegt. Annars erum við reglulega með öryggisæfingar um borð og framkvæmum þær samkvæmt Öldu sem er öryggiskerfi. Þetta öryggiskerfi hefur reynst afar vel og tryggir að þessum málum sé sinnt með skipulegum hætti. Þegar við vorum á landleið á sunnudaginn gafst okkur kostur á að taka æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar og það var þarft. Menn verða að sinna öryggismálunum af alvöru og það er aldrei of mikið gert af því að hyggja að þeim, segir Birgir Þór.

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst