Skonrokk - Eyjaforsalan hafin
20. september, 2012
Laugardaginn 17. nóvember næstkomandi verða haldnir alvöru rokktónleikar í Silfurbergi í Hörpu. Tónleikarnir heita Skonrokk og voru haldnir í Höllinni á Sjómannadaginn við mikið lof viðstaddra og vildu margir meina að það hefðu verið bestu tónleikarnir sem haldnir hafa verið í Höllinni. Þar sem Eyjamenn voru svona hrifnir af tónleikunum í Höllinni, fá þeir sólarhringsforskot á forsölu á tónleikana í Hörpu en hægt er að nálgast forsölutenginguna hér að neðan.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst