Í dag, klukkan 14 verður skrifað undir samning milli Siglingastofnunar, Vegagerðarinnar og Suðurverks en Suðurverk mun sjá um jarðvegsvinnu við fyrirhugaða ferjuhöfn í Bakkafjöru. Athöfnin fer fram í fjörunni en Suðurverk er þegar farið að undirbúa vinnu sem hefst á næstu dögum en byrjað verður á námuvegi og hefst grjótnám á næstu vikum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst