Nú í hádeginu var skrifað undir smíðasamning vegna knattspyrnuhúss í andyri íþróttamiðstöðvarinnar en það er byggingafyrirtækið Steini og Olli ehf. sem reisir húsið. Knattspyrnuhúsið mun rúma hálfan, löglegan knattspyrnuvöll en húsið verður stækkanlegt. Í máli Elliða Vignissonar, bæjarstjóra kom fram að með byggingu hússins tækist bæjarstjórn á við tvö vandamál.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst