Skrúfan fer ekki á Vigtartorg

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir erindi frá frá stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja um staðsetningu minnismerkis Þórs. Fram kemur í erindinu að Stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja er ósátt við þann stað sem ákveðin hefur verið fyrir minnismerki Þórs, í skugga tveggja stórra húsa.

Í niðurstöðu ráðsins segir “ekki er fyrirhugað að flytja minnismerkið á Vigartorg, enda samræmist það ekki hönnun á svæðinu. Minnismerkið verður fært innan svæðisins samkvæmt gildandi skipulagi, sem samþykkt var 2013.

Erindi Björgunarfélags Vestmannaeyja.pdf

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.