Skurðstofan lokuð í 6 vikur
27. júlí, 2013
Velferðin í forgang er eitthvað sem fólk hefur heyrt undanfarin ár, þegar þurft hefur að spara í ríkisrekstrinum. Hús íslenskra fræða á að byggja í Reykjavík fyrir nokkra milljarða króna, hækkað var framlag til reksturs á Hörpu og listamannalaun voru hækkuð svo nokkur „velferðarmál“ séu nefnd. Í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja segir að loka eigi skurðstofu sjúkrahússins frá 6. ágúst til 17. september n.k.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst