Valkostir bænda í kjarnfóðurkaupum hafa verið takmarkaðir þar til nú.
Að frumkvæði bænda hóf SS innflutning á kjarnfóðri til að auka valkosti í kjarnfóðurkaupum.
Bændur geta sparað sér umtalsverðar fjárhæðir í kjarnfóðurkaupum með því að kaupa kjarnfóður frá SS þar sem reynsla þeirra bænda sem nú þegar hafa tekið það í notkun er mjög góð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst