Snorri Jónsson vann Ástarljóðasamkeppni Sölku og Eymundsson
27. febrúar, 2012
Eyjamaðurinn Snorri Jónsson sigraði í Ástarljóðasamkeppi Sölku og Eymundsson en keppnin var haldin í samstarfi við Bylgjuna. Á þriðja hundrað ljóða bárust í keppnina en sigurljóðið var kynnt og flutt í þættinum Í Bítinu á Bylgjunni. Ljóð Snorra heitir Ástarkveðja og má lesa hér að neðan.