Sól og blíða á þjóðhátíð
26. júlí, 2013
Veðrið skipar alltaf stóran þátt í því hvernig til tekst á þjóðhátíð. Nú þegar helgin stóra nálgast verða veðurspár áreiðanlegri en margir Íslendingar líta reglulega á norsku veðursíðuna yr.no. Á síðunni er nú að finna spá fram yfir verslunarmannahelgi og samkvæmt henni verður sól og blíða á þjóðhátíð í ár.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst