Sölvi Björn á heimavelli
21. desember, 2006

á Selfossi er talinn einn af efnilegri rithöfundum þjóðarinnar. Í kvöld mun hann kynna bók sína, Fljótandi heimur en áður hafa komið út frá honum bækurnar Radíó Selfoss og Gleðileikurinn djöfullegi.


Auk Sölva mæta og lesa úr verkum sínum að þessu sinni þeir Baldur �?skarsson ljóðskáld og Steinar Bragi sakamálahöfundur. �?á mun Guðfinna Lilja Gröndal kynna bók sína Lífshlaup þar sem segir frá Benedikt Gröndal skáldi og Sigurlaugu Gröndal konu hans.

Sunnlenska bókakaffið er að Austurvegi 22 og þar verður regluleg jólastemning yfir kakói, kaffi og smákökum. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst