Síðustu tónleikar Tóna við hafið á þessum vetri verða sunnudaginn 4. maí, þegar fluttur verður söngleikurinn Lifandi skógur í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss.Tónleikarnir eru skipulagðir í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga og Grunnskóla Þorlákshafnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst