Bjargveiðimenn úr Vestmannaeyjum fóru til Grímseyjar og háfuðu þar lunda til að geta haft þjóðarrétt Vestmannaeyinga á borðum á bjargveiðimannaballinu í haust. Líklega verður reyktur lundi ekki á margra borðum á komandi Þjóðhátíð vegna lundaveiðibanns í Vestmannaeyjum í sumar. Soðinn lundi, reyktur eða ferskur, reyttur eða hamflettur, hefur löngum verið eins konar þjóðarréttur Vestmannaeyinga.gg og út á sjó.