Vestmannaeyjar og allt sem heyrir til þeirra er Árna Johnsen hugleikið. Nú spyr hann samgönguráðherra í þinginu: „Eru mörg dæmi um að Flugfélag Vestmannaeyja hafi flogið á milli lands og Eyja á sl. sex mánuðum þegar Flugfélag Íslands hefur ekki flogið? og má vænta svars innan nokkurra daga. Í takt við leikreglur í pólitíkinni spyr Árni vísast ekki af einskærri forvitni. Sjálfsagt veit hann að svarið við spurningunni er já og ætlar að gera sér úr því pólitíska veislu.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst