Séra Úlfar Guðmundsson, prestur í Eyrarbakkaprestakalli, lætur af störfum um mánaðamótin, en hann hefur þjónað prestakallinu í tæp 28 ár.
Úlfar var prestur á Ólafsfirði áður en hann hóf störf á Eyrarbakka. Hann hefur skírt, fermt og gift marga ættliði og segir elstu fermingarbörnin sín, sem hann fermdi á Ólafsfirði verða fimmtug á þessu ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst