Stabæk vill fá �?órarinn Inga á reynslu
1. október, 2012
Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, hefur fengið boð um að fara til norska félagsins Stabæk á reynslu. Þórarinn Ingi hefur verið í lykilhlutverki hjá ÍBV undanfarin ár en í sumar skoraði hann fimm mörk í sautján leikjum í Pepsi-deildinni.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst