Við erum afar ánægð með hvað andinn á hátíðinni var góður. Þetta þökkum við bæjarbúum og gestum, sem sóttu af krafti alla dagskrárliði hátíðarinnar með gleðina og góða skapið í fyrirrúmi. Þrátt fyrir mikið fjölmenni í Skvísusundi fór allt vel fram.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst