Stefnt er að því að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar síðdegis. Brottför er frá Vestmannaeyjum 15:30 og brottför þaðan 19:00 en aðstæður hafa lagast við höfnina. Ef aðstæður versna aftur, verður hins vegar siglt til �?orlákshafnar og aftur til Eyja 19:15.