Stefnt á Landeyjahöfn í dag
13. nóvember, 2015
Herjólfur stefnir að því að sigla til Landeyjahafnar fimm ferðir samkvæmt vetraráætlun í dag, föstudag. Brottför frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 13:30, 18:30 og 21:00.
Brottför frá Landeyjahöfn 09:45, 12:30, 14:45, 19:45 og 22:00.
Mögulega óvissa með ferðirnar í kringum hádegi vegna flóðastöðu og óvissu með dýpi, tilkynning varðandi það verður send út fyrir klukkan 10. �?ví eru farþegar sem verða að komast fyrri part hvattir til að taka fyrstu ferð hafi þeir tök á því.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst