Lítið hefur orðið um framkvæmdir á útisvæði sundlaugarinnar í Vestmannaeyjum en síðasta vetur lagði bæjarstjórn Vestmannaeyja áherslu á að laga skyldi útisvæðið, helst fyrir sumarið sem nú líður. Tafir vegna hönnunar svæðisins hafa orðið til þess að ekkert verður úr framkvæmdum fyrr en í fyrsta lagi í haust.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst