ÍBV stelpurnar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í dag þegar þær mæta liði KA/Þórs fyrir norðan. Gestgjafarnir deila toppsætinu með Fram og Val þar sem öll liðin eru með 10 stig eftir sjö umferðir. Lið ÍBV situr í fimmta sæti með sjö stig. Leikurinn hefst klukkan 14.00 í dag og er í beinni á KA-TV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst