Stelpurnar mæta Stjörnunni
20. janúar, 2024
ibv_kvenna_2023_opf_DSC_3414
ÍBV í sókn. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Heil umferð verður leikin í Olís deild kvenna í dag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Stjörnunni. Eyjastúlkur eiga harma að hefna, en Stjarnan vann fyrri leik liðana í Garðabæ í haust.

Fyrir leiki dagsins situr ÍBV í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig úr 13 leikjum. Stjarnan er hins vegar í næst neðsta sætinu með 5 stig. Allir leikir 14. umferðar hefjast klukkan 13.00.

Leikir dagsins:

lau. 20. jan. 24 13:00 14 Skógarsel ÍR – Haukar
lau. 20. jan. 24 13:00 14 KA heimilið KA/Þór – Fram
lau. 20. jan. 24 13:00 14 N1 höllin Valur – Afturelding
lau. 20. jan. 24 13:00 14 Vestmannaeyjar ÍBV – Stjarnan
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst