Kvennalið ÍBV í fótbolta lagði Aftureldingu um síðustu helgi í æfingaleik liðanna. Lokatölur urðu 2:0 en þær Svava Tara og Bergrún. Þetta var þriðji leikur stelpnanna í haust en áður höfðu þær leikið gegn ÍA og tapað 5:6 og svo unnu þær KR daginn eftir 4:0.