Eigendur rúmlega þriðjungs hlutafjár í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum krefjast þess að hluthafafundur verði haldinn hið fyrsta og að ný stjórn verði kosin. Í síðustu viku samþykkti hluthafafundur að afskrá Vinnslustöðina í Kauphöllinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst