Stjórn ÍBV biðst afsökunar

Stjórn ÍBV biðst afsökunar á umtalaðri merkingu á tröllskessu í þrettándafagnaði í Eyjum. Skýrir verkferlar verða nú settir við undirbúning samkomunnar framvegis svo eitthvað þessu líkt endurtaki sig ekki.

Við lærum af mistökum og heitum því að vanda vel til umgjarðar fagnaðarins á þrettánda degi jóla svo ekki falli þar skuggi á eins og gerðist nú, því miður.

Við höfum reynt að ná í Eddu Falak vegna málsins til að biðja hana formlega afsökunar á athæfinu, við sýnum því hins vegar fullan skilning að hún vilji ekki heyra frá okkur.

ÍBV fordæmir alfarið allt einelti, fordóma og ofbeldi af öllu tagi, nú sem endranær.

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.