Rétt eftir klukkan fjögur í dag var tilkynnt um eld í íbúð á miðhæð að Hilmisgötu 1 í Vestmannaeyjum. Enginn var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en eldtungur stóðu út um glugga þegar slökkvilið kom á staðinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst