�?egar lögreglan kom á staðinn var búið að draga fólksbifreiðina upp úr snjóskaflinum og fólksbifreiðin farin af vettvangi sem og allir sem í henni höfðu verið. Fólksbifreiðinni hafði greinilega verið ekið til vesturs í framhaldinu. Lögreglan á Selfossi stöðvaði síðan akstur fólksbifreiðarinnar á Flóavegi, skammt vestan Selfoss og í ljós kom að ökumaðurinn er talinn hafa verið ölvaður við akstur í umrætt sinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst