Stórkostlegt Eyjakvöld í höfuðborginni
30. janúar, 2013
Laugardagurinn var sannkallaður Eyjadagur í höfuðborginni þar sem á annað þúsund Eyjamenn komu saman og skemmtu sér og öðrum. Byrjað var í tónleikahúsinu Hörpu með stórglæsilegum tónleikum og endað á ekta Eyja­kvöldi á skemmti­staðnum Spot í Kópavogi, þar sem dansað var fram undir morgun.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst