Stórleikur í Eyjum í kvöld
8. október, 2013
Í kvöld klukkan 19:30 tekur ÍBV á móti Stjörnunni í 4. umferð Olísdeildar kvenna. Bæði lið eru með fjögur stig en ÍBV tapaði fyrir Val á útivelli í fyrstu umferð en lagði svo Fram á heimavelli og Selfoss á útivelli. Stjarnan hefur reyndar aðeins leikið tvo leiki, vann Hauka í fyrstu umferð 26:34 á útivelli og svo FH 28:21 á heimavelli.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst